News
Litáískur karlmaður, sem var á dögunum sýknaður af ákæru um stórfellda líkamsárás sem varð öðrum manni að bana í ...
Táningurinn Jakob Gunnar Sigurðsson hefur verið lánaður frá KR til Lyngby í Danmörku. Hann var fyrri hluta tímabils á láni hjá Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu og skoraði þar 7 mörk ...
Formaður Strandveiðifélags Íslands, Kjartan Páll Sveinsson, sagði í grein á Vísi í gær að eina sök ríkisstjórnarflokkanna á því að ekki tókst að afgreiða frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuve ...
Tveggja bíla árekstur varð á þjóðveginum, nánar tiltekið á Rangárvallarvegi. Vegakaflinn þar sem slysið varð er nú lokaður. Magnús Ragnarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í ...
Hval rak á land við Voga á Vatnsleysuströnd síðdegis í dag. Að sögn Guðrúnar Óskar Barðadóttur er hvalurinn rétt fyrir neðan ...
Hinn danski Morten Hjulmand, miðjumaður Sporting í Portúgal, er sagður á óskalista beggja Manchester-liðanna, City og United.
Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir erfitt að segja til um hvenær gosmóðan sem nú liggur víða yfir ...
Birnir Breki Burknason hefur gengið til liðs við ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann kemur frá HK sem leikur í ...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra furðar sig á ummælum meðlima stjórnarandstöðunnar um að heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í síðustu viku haf ...
Töluverð gosmengun hefur legið yfir suðvesturhluta landsins síðustu daga og brennisteinsdíoxíð aldrei mælst hærra á ...
Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur staðfest komu framherjans Bryan Mbeumo. Hann kemur frá Brentford og skrifar undir samning til ársins 2030 með möguleika á eins árs framlengingu.
Ærið verkefni bíður nýs þjálfara Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta, en er í harðri fallbaráttur.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results